top of page

Vísinda-og listasmiðja
Verkefni 2-4
LSS104G
Berglind Guðmundsdóttir
og
Guðrún Bára Magnúsdóttir
Á þessari síðu má sjá verkefni 2-4 í vísinda- og listasmiðju. Síðan er aðalega um verkefni tvö sem var vefsíðugerð um segulmagn. Við nýttum okkur Wix.com til þess að gera vefsíðuna og ákváðum við að setja hana upp í undirsíður til þess að hafa textann auðlesanlegri og setja aðalatriðin upp í punkta. Þar sem vefsíðan var komin með undirsíður þá ákváðum við að láta verkefni þrjú og fjögur hafa hvora undirsíðuna fyrir sig á vefsíðunni. Í verkefni þrjú notuðum við forritið Powtoon til þess að setja saman stuttmynd um ljós og skugga sem okkur finnst hafa heppnast frekar vel. Verkefni fjögur var myndasería, við nýttum okkur Pixlr til þess að breyta myndunum og bæta inn á þær texta.
bottom of page