top of page
  • Black Instagram Icon

Segulskaut

  • Á milli tveggja segla verka pólar eða skaut sem við tölum um sem norðurskaut og suðurskaut 
     

  • Af hverju norðurskaut og suðurskaut? Ástæðan fyrir því er að ef segull er settur á borð þá á hann tilhneigingu til þess að snúa í átt að pólunum þ.e. norðurskaut í átt að norðurpólnum og suðurskaut í átt að suðurpólnum. Þessi uppgötvun manna var notuð við gerð áttavita
     

  • Á milli seglanna verka aðdráttarkraftar og fráhrindikraftar
     

  • Aðdráttarkraftar draga seglana að hvor öðrum 
     

  • Fráhrindikraftar ýta seglunum frá hvor öðrum 
     

  • Norður- og norðurskaut mynda fráhrindikraft
    suður og suðurskaut mynda fráhrindikraft
    norður og suðurskaut mynda aðdráttarkraft
    suður og norðurskaut mynda aðdráttarkraft 
     

  • Hlutirnir þurfa ekki að snertast til þess að aðdráttarkraftar eða fráhrindikraftar verki á hlutinn
     

  • Ef segull brotnar, þá er ekki búið að aðskilja pólana heldur hefur hvert brot fyrir sig norður – og suðurskaut 

​

​

Aðdráttarkraftur

Fráhrindikraftur

Segull sem er merktur norður- og suðurskautunum 

Bar_magnet.jpg

©2019 BOGG 
Allur fróðleikur sem við nýttum okkur í verkefni 2-4 er fenginn úr lesefni námskeiðsins 

bottom of page