top of page


Ljós og skuggar - verkefni 3
Ljós er eitthvað sem allir þekkja. Ljós lýsir beint, en það getur þó alltaf eitthvað orðið í vegi fyrir því. Ljósið lýsir þá annaðhvort í gegnum hlutinn sem það beinist á, endurvarpast í aðra átt eða hluturinn gleypir í sig ljósið. Ljós getur speglast en þá þurfa hlutirnir að vera við kjöraðstæður þ.e. mjög sléttir fletir. Ef við notum spegla þá breytir ljósið um stefnu.
Skuggar myndast þegar hlutur er fyrir ljósinu sem ljósið kemst ekki í gegnum. Í þessari stuttmynd má sjá hugmyndir af verkefnum sem er hægt að vinna með börnum hvað varðar ljós og skugga.
bottom of page