
Fróðleikur um segla
-
Seglar eru gerðir úr málmblöndum og járni/málmum
-
Seglar eru mikið notaðir í leikföng fyrir börn
-
Passa þarf að seglar hitni ekki, detti eða titra vegna þess að þá gætu þeir afsegulmagnast
-
Segulmagn stafar af hreyfingum rafhleðslna
-
Forhugmyndir barna um segla:
* Átta sig ekki á kröftum á milli segla, hvað þá að þeir geti virkað án þess að hlutirnir sjálfir snertist
* Þau halda að hlutirnir límist saman þegar þeir snertast
-
Segulvinna með börnum getur verið hættuleg þar sem börnin geta gleypt seglanna. Það getur verið hættulegt vegna þess að seglarnir geta dregist að hvor öðrum í meltingarvegi og skaðað innyfli barnanna. Því þarf að passa vel uppá það að seglarnir sem unnið er með séu ekki það smáir að börn eigi í hættu að gleypa þá
-
Seglar virka á hluti úr málmum en ekki járni, mikill misskilningur er þar á
-
Nýta má segulmagn við gerð rafmagns
-
Skemmtilegt getur verið að vinna með segla í listasmiðju með börnum, hér má sjá dæmi þar sem segull er nýttur til þess að mála geisladisk og disknum svo stimplað á blað, pappír eða í raun hvað sem er. Fyrstu fjórar myndirnar sýna leið sem reynir á sköpun barna í skúlptúrgerð (ath að hlutirnir mega ekki vera of litlir þegar unnið er með börnum).
Myndirnar sem koma þar á eftir eru leið til þess að vinna með málningu, segla og geisladiska
Hér eru leikföng sem hafa segla og eru til á flestum leikskólum
